Miðnætti i Kænugarði er vikulegur þáttur á Samstöðinni þar sem Tjörvi Schiöth fer yfir stöðuna í stríðinu, rætt er við fólk um ýmsa anga stríðsins og fjallað um einstaka þætti þessa hræðilega stríðs.