Miðnætti í Kænugarði

Hver er staðan í Rússlandi og í stríðinu?

Episode Summary

Laugardagurinn 24. júní Miðnætti í Kænugarði: Hver er staðan í Rússlandi og í stríðinu? Vegna uppreisnar Wagnerliða undir stjórn Yevgeny Prigozhin sendum við út aukaþátt af Miðnætti í Kænugarði. Gestur þáttarins er Albert Jónsson öryggismálarráðgjafi og fyrrum sendiherra í Washington og Moskvu. Hann spáir í spilin. Eru líkur á valdaskiptum í Rússlandi? Stefnubreytingu? Hvert þróast stríðið á vígvellinum og í heimsmálunum?